Fréttir


15.8.2019

Stækkun kjúklingabús að Hurðarbaki, Hvalfjarðarsveit

Mat á umhverfisáhrifum - ákvörðun Skipulagsstofnunar

Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt á stækkuðu kjúklingabúi að Hurðarbaki

Skipulagsstofnun hefur sent frá sér álit á mati á umhverfisáhrifum vegna stækkaðs kjúklingabús að Hurðarbaki í Hvalfjarðarsveit. Fyrirhuguð stækkun er í allt að 192.000 eldisrými.

Álit Skipulagsstofnunar og matsskýrsla Matfugls hf. er aðgengileg hér.

Álitið liggur einnig frammi hjá Skipulagsstofnun.