Fréttir


  • Sjalfbaert_skipulag

4.5.2017

Tækifæri fyrir íslensk bæjarfélög að taka þátt í norrænu verkefni um sjálfbæra bæi

Noregur, sem fer nú með formennsku í norrænu ráðherranefndinni, hefur auglýst eftir bæjum og borgum á Norðurlöndum til að taka þátt í verkefninu “Attraktive byer. Grønn omstilling og konkurransekraft i nordiske byregioner. Byer som ramme for gode liv for alle”.

Nánari upplýsingar um verkefnið má nálgast á vef Regjeringen.no

Frestur til að sækja um þátttöku í verkefninu er til 29. maí 2017. Nánari upplýsingar um hvað koma þarf fram í umsókn og hvert umsókn skal skilað kemur fram á vefslóðinni að ofan.