Fréttir


  • Þórustaðanáma

6.12.2019

Þórustaðanáma, efnistaka úr Ingólfsfjalli í landi Kjarrs, 2. áfangi, Sveitarfélaginu Ölfusi

Mat á umhverfisáhrifum - ákvörðun um matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um matsáætlun fyrir mat á umhverfisáhrifum áframhaldandi efnistöku úr Þórustaðanámu í Ingólfsfjalli. Fallist er á tillögu Fossvéla ehf. að matsáætlun með athugasemdum. Ákvörðunina má skoða hér.