Fréttir


25.10.2018

Þverárfjallsvegur í Refasveit og Skagastrandarvegur um Laxá í Blönduósbæ og Skagabyggð

Mat á umhverfisáhrifum - ákvörðun um matsáætlun

Fallist á tillögu með athugasemdum

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um matsáætlun vegna Þverárfjallsvegar í Refasveit og Skagastrandarveg um Laxá í Blönduósbæ og Skagabyggð.
Ákvörðun Skipulagsstofnunar má skoða hér.