Vindaborg, vindorkugarður í Þykkvabæ
Mat á umhverfisáhrifum - ákvörðun um matsáætlun
Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu með athugasemdum
Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu Biokraft að matsáætlun fyrir vindorkuver norðan Þykkvabæjar í Rangárþingi ytra. Sameiginlegt afl vindmyllanna er allt að 45 MW sem dreifist á allt að 13 vindmyllur. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má skoða hér.