Fréttir


  • Hverahlid-Meitlar

15.2.2024

Vinnslu- og rannsóknarholur Hverahlíð II og Meitlum suður

Umhverfismat framkvæmda – álit um matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna matsáætlunar

Hér má finna álit Skipulagsstofnunar,  matsáætlun Orkuveitu Reykjavíkur, umsagnir umsagnaraðila og viðbrögð framkvæmdaraðila við þeim.