± 80 Mannlíf og bæjarrými – Streymi
Hægt verður að fylgjast með afmælismálþingi Skipulagsstofnunar, ± 80 Mannlíf og bæjarrými - fortíð og framtíð, í gegnum streymi hér að neðan. Dagskráin hefst kl: 9:00 með ávarpi Ásdísar Hlakkar Theodórsdóttur, forstjóra Skipulagsstofnunar.
Erindi flytja:
- Haraldur Sigurðsson, skipulagsfræðingur. Bæjarskipulag og mótun hins byggða umhverfis á Íslandi á 20. öldinni.
- Nico Larco, associate professor University of Oregon. Urbanism Next: The Impacts of Emerging Technology on Cities.
Nánari upplýsingar um fyrirlesara.