27.5.2020 : Aukning urðunar í Fíflholti, Borgarbyggð

Mat á umhverfisáhrifum - Athugun Skipulagsstofnunar

Hamranes

25.5.2020 : Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar vegna Hamraness

Athugasemdafrestur er til 26. júní 2020

22.5.2020 : Breikkun Suðurlandsvegar frá Bæjarhálsi að Hólmsá, Reykjavík og Mosfellsbæ

Mat á umhverfisáhrifum - tillaga að matsáætlun í kynningu

Frestur til athugasemda er til 8. júní 2020.

Lesa meira
Stekkjarvík urðunarstaður

18.5.2020 : Urðunarstaður Stekkjarvík, aukin urðun, landmótun og rekstur brennsluofns, Blönduósbæ.

Mat á umhverfisáhrifum - frummatsskýrsla í kynningu

Kynningartími stendur frá 22. maí til 7. júlí 2020.

Lesa meira
Arnarlax Ísafjarðardjúp

13.5.2020 : Sjókvíaeldi Arnarlax í Ísafjarðardjúpi, framleiðsla á 10.000 tonnum af laxi á ári

Mat á umhverfisáhrifum - frummatsskýrsla í kynningu

Kynningartími stendur frá 13. maí til 26. júní 2020.

Lesa meira

7.5.2020 : Endurbætur á kísilverksmiðju Stakksbergs í Helguvík

Mat á umhverfisáhrifum - kynning frummatsskýrslu

Frestur til að skila athugasemdum er til 26. júní 2020.

Lesa meira
fyrirhuguð framkvæmd

4.5.2020 : Strandavegur um Veiðileysuháls

Mat á umhverfisáhrifum - tillaga að matsáætlun í kynningu

Frestur til athugasemda er til 18. maí 2020

Lesa meira
Þórustaðanáma

27.4.2020 : Þórustaðanáma. Efnistaka úr Ingólfsfjalli í landi Kjarrs, 2. áfangi, Sveitarfélaginu Ölfusi

Mat á umhverfisáhrifum - frummatsskýrsla í kynningu

Kynningartími stendur frá 22. apríl til 4. júní 2020.

Lesa meira
Strönd brennsluofn

22.4.2020 : Brennsluofn fyrir dýrahræ og dýraleifar á Strönd á Rangárvöllum, Rangárþingi ytra

Mat á umhverfisáhrifum - tillaga að matsáætlun í kynningu

Frestur til athugasemda er til 8. maí 2020.

Lesa meira

16.4.2020 : Snjóflóðavarnir á Seyðisfirði, Aldan og Bakkahverfi

Mat á umhverfisáhrifum - Athugun Skipulagsstofnunar

Eldisstöð Ísþórs

8.4.2020 : Stækkun eldisstöðvar Ísþórs í Þorlákshöfn, Sveitarfélaginu Ölfusi

Mat á umhverfisáhrifum - frummatsskýrsla í kynningu

Kynningartími stendur frá 8. apríl til 25. maí 2020.

Lesa meira
ASF-Ísafjarðardjúp

8.4.2020 : 8.000 tonn laxeldi og/eða silungseldi í Ísafjarðardjúpi

Mat á umhverfisáhrifum - frummatsskýrsla í kynningu

Kynningartími stendur frá 8. apríl til 25. maí 2020.

Lesa meira
Grjótháls

26.3.2020 : Vindmyllur á Grjóthálsi, Borgarbyggð

Mat á umhverfisáhrifum - tillaga að matsáætlun í kynningu

Frestur til athugasemda er til 15. apríl 2020. 

Lesa meira

24.2.2020 : Breikkun Vesturlandsvegar milli Varmhóla og Hvalfjarðarvegar

Mat á umhverfisáhrifum - frummatsskýrsla í kynningu

Kynningartími stendur frá 24. febrúar til 7. apríl 2020

Lesa meira
Grindavík

21.2.2020 : Tillaga að nýju aðalskipulagi Grindavíkur

Athugasemdafrestur er til 6. apríl 2020

Landeldi

3.2.2020 : 5.000 tonna fiskeldi Landeldis ehf. innan lóða Laxabrautar 21, 23 og 25 vestan Þorlákshafnar, Sveitarfélaginu Ölfusi

Mat á umhverfisáhrifum - frummatsskýrsla í kynningu

Kynningartími stendur frá 3. febrúar til 17. mars 2020

Lesa meira
Hreinsistöð Selfossi

21.1.2020 : Hreinsistöð fráveitu á Selfossi, Árborg

Mat á umhverfisáhrifum - frummatsskýrsla í kynningu

Kynningartími stendur frá 21. janúar til 4. mars 2020

Lesa meira
Sundabakki-Ísafirði

14.1.2020 : Dýpkun við Sundabakka á Ísafirði

Mat á umhverfisáhrifum - tillaga að matsáætlun

Landeyjahöfn

10.1.2020 : Viðhaldsdýpkun í Landeyjahöfn - efnislosun í sjó

Mat á umhverfisáhrifum - Athugun Skipulagsstofnunar

Vindorkuver Sólheimum

8.1.2020 : Vindorkugarður í landi Sólheima, Dalabyggð

Mat á umhverfisáhrifum - tillaga að matsáætlun í kynningu

Frestur til athugasemda er til 24. janúar 2020. 

Lesa meira

7.1.2020 : Stækkun fiskeldis Stofnfisks við Vogavík, Sveitarfélaginu Vogum

Mat á umhverfisáhrifum - kynning tillögu að matsáætlun

Frestur til athugasemda er til 20. janúar 2020

Lesa meira
Mynd frá Bíldudalsvegi

3.1.2020 : Vestfjarðavegur um Dynjandisheiði og Bíldudalsvegur frá Bíldudalsflugvelli að Vestfjarðavegi á Dynjandisheiði

Mat á umhverfisáhrifum - frummatsskýrsla í kynningu

Kynningartími stendur frá 6. janúar til 17. febrúar 2020.

Lesa meira
frá Hagavatni

19.11.2019 : Hagavatnsvirkjun, Bláskógabyggð

Mat á umhverfisáhrifum - tillaga að matsáætlun í kynningu

Frestur til athugasemda er til 5. desember 2019

Lesa meira

17.10.2019 : Tillaga að endurskoðuðu aðalskipulagi Súðavíkurhrepps

Athugasemdafrestur er til 27. nóvember 2019

Vesturlandsvegur

14.10.2019 : Breikkun Vesturlandsvegar, Reykjavík

Mat á umhverfisáhrifum - tillaga að matsáætlun í kynningu

Frestur til athugasemda er til 30. október 2019.

Lesa meira
Þórustaðanáma

30.8.2019 : Þórustaðanáma, efnistaka úr Ingólfsfjalli í landi Kjarrs, 2. áfangi, Sveitarfélaginu Ölfusi

Mat á umhverfisáhrifum - tillaga að matsáætlun í kynningu

Frestur til athugasemda er til 16. september 2019.

Lesa meira
Björgun

30.8.2019 : Athafnasvæði Björgunar í Álfsnesvík, Reykjavík

Mat á umhverfisáhrifum - frummatsskýrsla í kynningu

Kynningartími stendur frá 30. ágúst til 11. október 2019.

Lesa meira
Einbúavirkjun

21.8.2019 : Einbúavirkjun í Skjálfandafljóti, Þingeyjarsveit

Mat á umhverfisáhrifum - frummatsskýrsla í kynningu

Kynningartími stendur frá 21. ágúst til 2. október 2019.

Lesa meira

20.8.2019 : Tillaga að breytingu á að aðalskipulagi Akureyrar vegna Glerárskóla

Athugasemdarfestur er til 25. september 2019

20.8.2019 : Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar vegna Krossaneshaga

Athugasemdafrestur er til 25. september 2019

30.7.2019 : Efnistaka úr hafsbotni í Hellisfirði í Norðfjarðarflóa, Fjarðabyggð

Mat á umhverfisáhrifum - tillaga að matsáætlun í kynningu

Frestur til athugasemda er til 16. ágúst 2019.

Lesa meira
Eldisstöð Ísþórs

16.7.2019 : Stækkun eldisstöðvar Ísþórs í Þorlákshöfn, Ölfusi

Mat á umhverfisáhrifum - tillaga að matsáætlun í kynningu

Frestur til athugasemda er til 2. ágúst 2019. 

Lesa meira
herjólfur

5.7.2019 : Viðhaldsdýpkun í Landeyjahöfn - efnislosun í sjó

Mat á umhverfisáhrifum - tillaga að matsáætlun í kynningu

Frestur til athugasemda er til 29. júlí 2019.

Lesa meira

28.6.2019 : Tillaga að Aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2017-2029

Athugasemdafrestur til 7. ágúst 2019

Fyrirhugað framkvæmdasvæði í Hveradölum

14.6.2019 : Uppbygging ferðaþjónustu við skíðaskálann í Hveradölum, Sveitarfélagið Ölfus

Mat á umhverfisáhrifum - tillaga að matsáætlun í kynningu

Frestur til athugasemda er 4. júlí 2019

Lesa meira

5.6.2019 : 4.000 tonna framleiðsluaukning á laxi í sjókvíum í Reyðarfirði og Eskifirði á vegum Laxa fiskeldis

Mat á umhverfisáhrifum - tillaga að matsáætlun í kynningu

Frestur til athugasemda er til 25. júní 2019.

Lesa meira

31.5.2019 : Suðurnesjalína 2

Mat á umhverfisáhrifum - frummatsskýrsla í kynningu

Frestur til að senda inn athugasemdir er til 18. júlí 2019

Lesa meira

24.5.2019 : Framleiðsla Laxa fiskeldis á 3.800 tonnum af laxi í sjókvíum í Fáskrúðsfirði

Mat á umhverfisáhrifum - tillaga að matsáætlun í kynningu

Frestur til athugasemda er til 11. júní 2019.

Lesa meira

16.5.2019 : Tillaga að kerfisáætlun 2019-2028 um uppbyggingu flutningskerfis raforku á Íslandi

Landsnet kynnir nú tillögu að kerfisáætlun og umhverfisskýrslu

Fíflholt á Mýrum

3.5.2019 : Aukning urðunar í landi Fíflholta á Mýrum, Borgarbyggð

Mat á umhverfisáhrifum - tillaga að matsáætlun í kynningu

Frestur til athugasemda er til 16. maí 2019.

Lesa meira
Jaðarsvöllur

24.4.2019 : Landmótun og stækkun Jaðarsvallar, Akureyri

Mat á umhverfisáhrifum - frummatsskýrsla í kynningu

Kynningartími stendur frá 3. maí til 14. júní 2019.

Lesa meira

23.4.2019 : Vindorkuver að Hróðnýjarstöðum, Dalabyggð

Mat á umhverfisáhrifum - tillaga að matsáætlun

Frestur til athugasemda er til og með 2. maí 2019

Lesa meira
Vindorka-Garpsdalur

23.4.2019 : Allt að 130 MW vindorkugarður í Garpsdal, Reykhólahreppi

Mat á umhverfisáhrifum - tillaga að matsáætlun í kynningu

Frestur til athugasemda er til 8. maí 2019. 

Lesa meira
Stekkjarvík urðunarstaður

1.4.2019 : Aukin urðun í Stekkjarvík, Blönduósbæ

Mat á umhverfisáhrifum - tillaga að matsáætlun í kynningu

Frestur til athugasemda er til 17. apríl 2019. 

Lesa meira

29.3.2019 : Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur vegna Esjumela

Athugasemdafrestur er til 10. maí 2019.

Þverá í Vopnafirði

25.3.2019 : Allt að 6 MW virkjun í Þverá í Vopnafirði

Mat á umhverfisáhrifum - frummatsskýrsla í kynningu

Kynningartími stendur frá 25. mars til 7. maí 2019.

Lesa meira
Vestmannaeyjar-brennslustöð

20.3.2019 : Móttöku-, brennslu- og orkunýtingarstöð úrgangsefna í Vestmannaeyjum

Mat á umhverfisáhrifum - tillaga að matsáætlun í kynningu

Frestur til athugasemda er til 5. apríl 2019. 

Lesa meira
Forsíða Lýsingar fyrir gerð landsskipulagsstefnu

15.3.2019 : Gerð landsskipulagsstefnu um loftslag, landslag og lýðheilsu

Hafin er vinna við gerð viðauka við gildandi landsskipulagsstefnu þar sem mótuð verður nánari skipulagsstefna um loftslagsmál, landslag og lýðheilsu.

Lesa meira

15.3.2019 : Tillaga að endurskoðuðu aðalskipulagi Eyja- og Miklaholtshrepps

Athugasemdafrestur er til 30. apríl 2019

Rauðimelur, Súlur og Stapafell. Afmörkun framkvæmdasvæðis.

1.3.2019 : Efnistaka í Súlum og Stapafelli á Reykjanesi

Mat á umhverfisáhrifum - frummatsskýrsla í kynningu

Lesa meira